Ekki alveg verið að segja satt.

Það sem er búið að vera að gerast hérna uppá varnar/háskólasvæði er ekki alveg þannig að hérna sé verið að byggja upp blómlegt þorp. Nema það sé markmiðið með þorpum að senda alla íbúana í nágranabæina eftir þjónustu og afþreyingu. Búðin sem opnuð var hérna er ekki nálægt því að vera í verðflokk sem námsmenn ráða við að versla í og opnunartímin er alls ekki til að bæta það upp, því miður. Kaffihúsið sem er að koma er búið að vera að koma alveg frá því að fyrstu 700 sálirnar fluttu inná svæðið í ágúst. Og ekki hefur skort rekstraraðila sem vilja vera með rekstur, fyrst og fremst virðist þetta stoppa hjá KEILI. Meðað við að ég hef búið í smábæjum og stórborgum myndi ég segja að þetta sé að stærsta leiti enþá mjög mikill draugabær. Það hefur vantað mikið uppá að fólkið sem starfar hérna við svæðið sé að vinna í því að beina fólkinu inn á svæðið til að sækja afþreyingu og þjónustu.  Hér á t.d. ekki að opna sundlaugina því það er sundlaug í Reykjanesbæ, Ef þetta verður eins og stefnt er að 5000 manna samfélag þá hlítur að vera grundvöllur fyrir meir þjónustu heldur en verslun, kaffihúsi og íþróttahúsi. Þeir smábæir sem ég hef sótt heim eru nú flestir betur búinir en þetta. Þannig í staðin fyrir að kalla þetta háskóla bæ eins og þetta ætti að vera og vonandi verður. Þá myndi ég vilja kalla þetta afskiptalausa úthverfið í Reykjanesbæ.

Kv. Bjössi

P.s. Svo maður verði ekki grítur fyrir þess grein, þá er ég mjög ánægður hérna og margt hérna uppfrá er mjög gott og horfir til batnaðar er góðar í mörgum málum. En staðreindin er sú að hér hefur ekki verið haldið nóg og vel á spilunum og það hefði ekki verið flókið að gera betur og vonandi að þeir taki það til sín sem eiga.

Skemmtilegar upplýsingar um svæðið á þessari slóð.

www.beysinn.com


mbl.is Draugabær að blómlegu þorpi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Júlíus Grímsson

Höfundur

Björn Júlíus Grímsson
Björn Júlíus Grímsson
Er frjálslyndur með miklar og stórar hugmyndir um hvernig skal breyta landinu til hins betra og mér SKAL takast það þótt síðar verði.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 884

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband