Lögregluríkið Ísland

Að horfa á aðfarir lögreglunar gengn trukkabílstjórum og öðrum í Norðlingaholti er hræðilegt, nú var ég ekki á staðnum þannig ég er ekki alveg dómbær á hversu eldfimt ástandið þarna var. En meðað við fjölda lögreglu manna þarna efast ég um að það hafi verið þörf fyrir það ofbeldi sem maður sér lögrelgluna beita á myndböndum frá staðnum.  Væntanlega hefur komið leyfi fyrir eithverskonar valdbeitingu en að 5 lögrelgumenn ráðist geng grjótkastara með og berji hann með kylfunum eftir að hann er búin að gefast upp, nei það getur ekki verið rétt því burt séð frá því að hann hafi kastað grjóti og jafnvel slasað lögreglu mann þá er það hluti lögreglunar handtaka manninn ekki berja hann
og færa hann svo í burt í járnum þá eru þeir farnir að hefna sín áður en réttlætinu er komið yfir hann.

Svona til að fyrir byggja allan miskilning er ég ekki að segja að það sé í lagi að grýta lögrlegluna,  ég er bara að segja að það réttlæti ekki að lögreglan leggi hendur á viðkomandi heldur handtaki manninn og láti dæma hann í réttarkerfinu okkar sem lögrelgan hlítur nú að eiga að hafa trú á.

Mér finnst það hætulegur leikur að verja lögrelguna í svona tilfellum því þetta eru ekki rétt vinnubrögð og manni finnst að lýðurinn hljóti að eiga að njóta vafans.

Kv. Bjössi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Júlíus Grímsson

Höfundur

Björn Júlíus Grímsson
Björn Júlíus Grímsson
Er frjálslyndur með miklar og stórar hugmyndir um hvernig skal breyta landinu til hins betra og mér SKAL takast það þótt síðar verði.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 722

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband